Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfvirk birtustilling
ENSKA
Automatic Brightness Control
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ... ,sjálfvirk birtustilling (ABC)´: sjálfvirkur búnaður sem, þegar hann er virkur, stýrir birtustigi rafeindaskjás miðað við stig umhverfislýsingar sem lýsir upp framhlið skjásins, ...

[en] Automatic Brightness Control (ABC) means the automatic mechanism that, when enabled, controls the brightness of an electronic display as a function of the ambient light level illuminating the front of the display; ...

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2013 frá 11. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar rafeindaskjáa og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1062/2010

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/2013 of 11 March 2019 supplementing Regulation (EU) 2017/1369 of the European Parliament and of the Council with regard to energy labelling of electronic displays and repealing Commission Delegated Regulation (EU) No 1062/2010

Skjal nr.
32019R2013
Aðalorð
birtustilling - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ABC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira